Fćrsluflokkur: GÍR fréttir

Ađalfundur 2014

Á ađalfundinn voru mćttir:

Baldur, Haddi, Robbi, Gummi Helgi, Jói og Óli.

Mótaröđin 2014

5 mót yfir tímabiliđ 

1. mót 20 maí - Leiran líkleg

2. mót 2 júní - Suđurnesin enn heit

3. mót 14 júlí - GR vellir vonandi.

4. mót  12 ágúst -  

5. mót 20 ágúst -  

Árgjald 2014 

20.000 krónur

17.000 árgjald f. verđlaunum og fleira.

3.000 í jöfnunarsjóđ v. vallargjalda.

Stóru mót ársins 2014 

Útilegumótiđ 20-21 júní 

 Meistaramót 29-30 ágúst

Slútt mótiđ 13 september.

Ađalfundur 2015

11 apríl - Skođa ađ taka bústađ og spila golf saman.

 

Regla međ halda ađalfund og lokahóf.

Sigurvegari síđasta árs heldur ađalfund og lokahóf.

Nivea Bikarkeppnin:  Verđlaun 10 kg af Nivea  vörum.

 

1 umferđ - Lokiđ f. 15 júní

1. Haddi - Jói

2. Gústi - Maggi

2 umferđ - Lokiđ f. 10 júlí.

1.. Gummi Helgi - Balli

2. Robbi - Bjöggi

3. Haddi/Jói - Gústi/Maggi

4. Óli - Gummi Hrafn 

3 umferđ - Lokiđ f. 1 ágúst.

Sigurvegar 1 - 3 (Gummi Helgi / Balli - Haddi/Jói - Gústi/Maggi)

Sigurvegari 4 - 2 (Óli - Gummi Hrafn - Robbi - Bjöggi)


Stađan eftir 2 mót - Vetrarmótaröđ GÍR

Jćja ţá kemur loks fćrsla fyrir 2 fyrstu mótin í GíR mótaröđinni, hún hefur gengiđ undir nafninu vetrarmótaröđin í ár (vonum ađ ţađ breytist í útilegumótinu ţann 17-19 júní.

Hingađ til hefđur ţetta veriđ ár Gummanna í GíR, Gummi Helgi vann fyrsta mótiđ í Leirunni. Ţar sem kaflođnar flatir voru ţađ helsta sem menn muna eftir. Sumar kunna betur viđ sig í lođnu ;)

Mót 2 vann Gummi Páls, ţađ var spilađ á GKG, völlurinn var í fínu standi en ţađ er ekki hćgt ađ segja ţađ sama um veđráttuna. Ţegar rćst var út um kl. 18 var 2ja gráđu hiti og međ vindblćstrinum var eflaust -2 gráđur. Vallarverđir í GKG fullyrtu ađ viđ vćrum verulega truflađir ađ fara út í ţessum ađstćđum og kvittuđu svo undir hetjuskap okkar GíR manna ţegar viđ komum í hús eftir ađ hafa lokiđ 18 holum í ţessum ađstćđum. Talandi um extreme íţróttir :)

Stigataflan lítur svon út eftir 2 mót.

 

 1. Mót2. Mót3. Mót4. Mót5. Mót6. Mót7. MótSamtals stig
         
Gummi Hrafn70250     320
Gummi Helgi25045     295
Jói15095     245
Baldur55150     205
Robbi9555     150
Haddi4070     110
Maggi4350     93
Bjöggi50      50
Óli45      45
Gústi 43     43
Finni       0

 


Ađalfundur GÍR 16.4.2011

Fundur settur kl. 17:09 og mćttir voru Baldur, Jói, Robbi, Gummi Hrafn, Gústi, Maggi og Bjöggi.

Keppnisgjald kr. 15.000.  og skal ţađ hafa veriđ greitt fyrir fyrsta mót.

Innifaliđ í ţví er matur á lokahófinu eftir meistaramótiđ.

Jói og Gummi Hrafn eru í Evrópunefnd


Bikarkeppni 2011

 

Meistarar síđasta árs sitja hjá í fyrstu umferđ. Bikarmeistari Maggi, GÍR Meistari Jói og Baldur útilegumeistari.

Bikarkeppni, fyrsta umferđ verđur ađ klárast 31. maí.  eđa fyrr.  Önnur umferđ klárast fyrir 1. Júlí.  Ţriđja umferđ fyrir 1. Ágúst og úrslit fyrir 1. September.

1 umf.

Gummi Hrafn - Óli,   Finni - Robbi,  Haddi - Gummi Helgi

2 umf.

Gústi vs. Bjöggi,   Balli vs. Jói,  Gummi Hrafn / Óli vs.   Finni / Robbi,  Haddi / Gummi Helgi vs. Maggi

3 umf.

Gústi / Bjöggi vs.  Balli / Jói,  Gummi Hrafn / Óli ,  Finni / Robbi vs.   Haddi / Gummi Helgi / Maggi


Mótaröđin 2011

Nr.DagsetningMótStađsetning
111. maí GÍR – Mót 1Leiran
223. maíGÍR – Mót 2Ţorlákshöfn/Akranes
317-19 júníGÍR - ÚtilegumótFlúđir/Borganes
43. ágústGÍR – Mót 3Akranes/Hveragerđi
510. ágústGÍR – Mót 4Öndverđanes/Kiđjaberg
626-27 ágústGÍR – MeistaramótGKG/eitthvađ
73. septGÍR – GÍR-KÍR mótSetbergiđ
8Ákv. SíđarGÍR - EvrópumótEngland/Foxhill/Spán
914. apríl 2012GÍR – AđalfundurÁkveđiđ síđar

Bikarkeppni GíR

Gústi og Haddi spiluđu í átta manna úrslitum í bikarnum í gćr, blíđskapa veđur og Grafarholtiđ í sínu besta formi.  Haddi byrjađi vel og vann fyrstu sex holurnar, Gústi saxađi á forskotiđ og ţegar komiđ var á 12 holu var forskotiđ komiđ í niđur í tvćr holur. Haddi vann ţá ţrjár holur í röđ og tryggđi sér 5/4 sigur.

 Haddi mćtir Baldri í 4 manna úrslitum og Jói mćtir Magga eđa Gumma Helga!


Meistaramót GíR 2010

Meistaramót var spilađ á Garđavelli og Leirdal GKG í sól og strekkings vindi dagana, 19 og 20 ágúst.

Finni leiddi mótiđ eftir fyrsta keppnisdag og vann ţar međ GÍR mót nr.5, á seinni keppnisdegi fćrđist spenna í mótiđ og ţegar yfir lauk voru Jói, Óli og Finni jafnir. Jói var međ flesta punkta á seinni keppnisdeginum og sigrađi ţar međ í GíR móti nr. 6 og tryggđi sér um leiđ sigur á GÍR mótaröđinni 2010.

Jói, Finni og Óli fóru í bráđabana um meistaramóts titilinn og spiluđu fyrstu holuna í Leirdalnum, Jói fór hana á 5 höggum en Óli og Finni á 7 höggum og tryggđi Jói sér ţví sigur á fyrstu umspils holu. Óli Gylfa og Finni spiluđu 18 holuna í Leirdalnum í bráđabana um annađ sćtiđ í GíR meistaramótinu. Finni fór hana á 6 höggum en Óli á 5 og varđ Óli ţví annar í meistaramótinu.

Myndasería kemur innan skamms.


Fjórđa GÍR mót ársins og bikarinn!

Óli Gylfa sigrađi í fjórđa GíR móti ársins, Gummi Helgi varđ í öđru sćti og Gummi Hrafn í ţví ţriđja. Ánćgjulegt ađ sjá ađ yfirráđum Baldurs og Jóa í efstu sćtunum er lokiđ.

Af bikarnum er ađ ţađ ađ frétta í leik Jóa og Gumma ađ GPS-inn virkađi ekki hjá Gumma og hann var sleginn út
úr bikarnum. Úrslitin réđust á síđustu holunni í mjög jöfnu geymi. Jói heldur ţví áfram og Gummi fellur út.


Útilegumót 2K10 - úrslit

Útilegumótiđ tók óvćnta stefnu ţetta áriđ, ferđinni var heitiđ á Apavatn en endađi í Varmalandi í bongó blíđu og 20 stiga hita. Gústi tók suđurleiđina og endađi hann í 6 tíma ferđalagi.  Spilađ var á Hamri í Borgarnesi og var völlurinn uppá sitt besta. Skoriđ var ágćtt en greinilegt ađ sumir eru vanari ađ spila í USA (sól og hiti) en hinir. Woundering

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Baldur tryggđi sér sigur enn einu sinni og er hann á húrrandi siglingu í lćkkun á forgjöf ţessa dagana. Jói og Gústi enduđu báđir á 35 punktum en Gústi var betri á seinni 9 holunum.  Ađrir voru verri og var síđasti mađur međ 29 punkta.  Gummi Helgi tók fyrri nándarverđlaunin á annarri holu og Baldur ţau seinni á áttundu holu.

Baldur er kominn međ nokkuđ ţćgilegt forskot á mótaröđinni en Jói er ađ veita honum smá samkeppni.  Í liđakeppninni var mikil spenna og voru tvö liđ jöfn ađ stigum, Jói og félagar unnu á fleiri samanlögđum punktum á seinni níu.

Maggi spilađi á Flúđum og skildi ekkert í ţví afhverju enginn var á svćđinu, lagđi inn kćru til mótanefndar en hafđi ekki erindi sem erfiđi.  Bjöggi var forfallađur vegna tvíburana og var of illa sofinn og treysti sér ekki til mćta.

Ađrir voru mćttir og skal taka fram ađ Gummi Helgi mćtti í útileguna í fyrsta sinn, eitt klapp fyrir honum og hans fjölskyldu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Útilegumótiđ 2010

Öndverđarnes, 11 hola.Nú styttist í útilegumótiđ 2010 og hefur veriđ ákveđiđ ađ spila í Öndverđarnesi, 18 holu velli en útilegumót GÍR hefur ekki veriđ haldiđ ţar áđur. Völlurinn er kominn í 18 holur og hefur uppá margar skemmtilegar brautir ađ bjóđa.  Völlurinn er krefjandi og verđur forvitniegt ađ fylgjast međ hver stendur uppi sem útilegumeistari ársins 2010.

Jói og Baldur hafa byrjađ tímabiliđ međ látum og skipst á ađ vera í fyrsta og öđru sćti í mótunum á árinu og er ţađ hlutverk minni spámanna ađ koma í veg fyrir ađ svo verđi á ţessu móti. Kylfingar eins og Finni, Maggi, Gústi og Óli Gylfa geta komiđ skemmtilega á óvart um helgina.

Trampólíniđ á Apavatni!

 Útilegan verđur á Apavatni annađ áriđ í röđ, tjaldstćđiđ ţar er nokkuđ skemmtilegt og heyrst hefur ađ Finni muni verđa á nýrri grćju ţetta áriđ??????????

Hópurinn treystir á ađ Gústi grćji fyrir okkur besta stćđiđ á tjaldstćđinu.

Eru ekki allir í stuđi á Apavatni! hehehehehehe 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband