Fćrsluflokkur: GÍR fréttir
Finni fćrist nćr markmiđinu!
25.5.2010 | 14:04
Mót 2 í Rok og rigningar mótaröđinni!
25.5.2010 | 13:48
Jćja loksins kemur smá pistill um mót nr. 2 hjá GíR klúbbnum. Mót nr. 2 fór fram í talsverđri rigningu í Leirunni, spilamennskan var hins vegar mun betri en í móti nr. 1 hjá flest öllum sem tóku ţátt í mótinu. Jói var sjóđandi heitur og fékk loksins lćkkun eftir ađ hafa veriđ á stöđugri uppleiđ síđustu árin, hann kom í hús á 39 punktum. Baldur var í öđru sćti á 37 punktum og Haddi var í ţriđja sćti á 36 punktum.
Bjöggi bćtti sér ţađ upp ađ hafa ekki mćtt í fyrsta mótiđ og tók bćđi nándarverđlaunin í móti nr. 2. Bjöggi var nćstur holu á holu nr. 4 Bergvíkinni og komst hann nćr holu en Baldur. Hann var svo sá eini sem var inná flöt á 13 holu.
Gummi Helgi, Finni og Óli Gylfa voru fjarverandi í ţessu móti.
GÍR fréttir | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót 1 á, Nivea for men - mótaröđ GíR
12.5.2010 | 11:39
Fyrsta mót GíR fór fram í Ţorlákshöfn í gćr, mótiđ einkenndist af roki, rigningu og miklum sandi. Baldur hafđi sigur međ ţriggja punkta forskoti á Jóhann sem var hins vegar sjóđandi heitur á par 3 brautunum, hann tryggđi sér bćđi nándarverđlaunin sem voru í bođi á ţessu fyrsta móti ársins.
Helstu tilţrifin í holli tvö voru tveir fuglar hjá Gumma og Hadda en Gummi bćtti svo um betur ţegar hann sló í rauđa teigmerkiđ á níunda teig og boltinn kastađist til baka á stíg sem var fyrir aftan teiginn (náđi s.s. ekki framfyrir kvennateig). Óli Gylfa var ađ venju hrađur í niđursveiflunni sem varđ einu sinni til ţess ađ hann náđi ekki fram fyrir kvennateiginn.
Eins og áđur sagđi náđi Jói báđum nándarverđlaununum á ţriđju og tíundu holu, en annnars var skoriđ á ţessu fyrsta móti ársins ekki hátt en sigurvegarinn var á 31 punkt en sá sem kom síđastur var á 19 punktum.
Gestaspilari í Ţessu móti var hinn gamalkunni handknattleiksmađur úr gullaldarliđi Víkings Páll Björgvinsson, hann var beinskeittur međ drćverinn en ekki liggja fyrir upplýsingar um frammistöđu hans í ţessu móti.
GÍR fréttir | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađalfundur 18.4 2009
18.4.2009 | 20:15
Fundargerđ:
Mćttir á réttum tíma - Finni, Haddi, Jói, Berti, Bjöggi, Balli, Gústi
Útilegumót - 5-7. júní (Öndverđarnes)
Meistaramót - 28.29 ágúst
Slutmót - 19 september
GíR mótaröđin:
Mót 1 - 26. maí
Mót 2 - 29. júní
Mót 3 - 7. júlí
Mót 4 - 11. ágúst
Bikarkeppni GíR:
1 umf.
1.Gummi - Robbi
2.(Maggi) - Baldur
3. Jói - Gústi
Sitja hjá - Gummi Helgi, Haddi, Finni, Óli og Bjöggi
2 umf.
1. Sigurvegari úr leik nr. 3 í 1 umf. - Bjöggi
2. Gummi Helgi - sigurvegari úr leik 1 í 1 umf.
3. Finni - Haddi
4. Óli - sigurvegari úr leik 2 í 1 umf.
3 umf.
Sigurveg. 1 - Sigurveg. 3
Sigurveg. 2 - Sigurveg. 4
Ţeir sem hafna í efstu sćtunum í bikarkeppninni 2009 sitja hjá í fyrstu umf. 2010
Punktagjöf
Mót gefa neđangreinda punkta:
1 250
2 150
3 95
4 70
5 55
6 50
7 45
8 43
9 40
10 37.5
11 35.0
Útilegumótiđ gefur 1,5 vćgi
Meistarmótiđ gildir sem tvö stök mót í GÍR mótaröđinni.
Texas scramble mót : 12 júní
Veiđimótiđ :
Ţátttökugjöld mótaröđ 2009: 8.000
Ađalfundur - Dagskrá 18.4
17.4.2009 | 09:11
Kl.12.00 - Golf í Sandgerđi, Ţorlákshöfn eđa Grindavík.
Kl.18.15 - Mćting heima hjá Finna (ađalfundur hefst kl. 18.30)
- Kosning um inntöku nýs lims.
- Mótaskrá 2009, mótaröđin og bikarkeppnin.
- Umrćđur um breytingu á stigagjöf og mótum
- Önnur mál
Kl.20.00 Matur á Eldbökunni (göngufćri frá Finna, Finni sér um ađ panta borđ)
Kl.21.30 KíRnar mćta á svćđiđ eftir annasaman dag međ börnum og kvöldverđ á Saffran.
Ađalfundur GÍR!
12.4.2009 | 23:05
Ađalfundurinn verđur haldinn heima hjá Finna laugardaginn 18. apríl!
GÍR fréttir | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hugleiđing um breytingu á stigagjöf!
5.4.2009 | 13:00
Ţar sem ţađ styttist í ađalfundinn legg ég til ađ breyting verđi gerđ á stigagjöf á GÍR mótaröđinni og viđ notumst viđ ţađ kerfi sem er í gangi á PGA mótaröđinni í keppninni um Fedex bikarinn. Hér ađ neđan má sjá stigakerfiđ eins og ţađ er fyrir mót á PGA mótaröđinni í fremri dálk og í aftari dálkinum er stigakerfiđ eins og ţađ er fyrir önnur mót en stórmótin á PGA mótaröđinni.
Menn geta velt ţessu lítillega fyrir sér fyrir ađalfundinn ţar sem ég legg til ađ kosiđ verđi um ţessa breytingu.
Legg til ađ stigin í fremri dálkinum verđi í bođi fyrir sigur á meistaramótinu og útilegumótinu, stigaröđin í aftari dálkinum verđi fyrir sigur í mótaröđinni.
Sćti
1 500 250
2 300 150
3 190 95
4 135 70
5 110 55
6 100 50
7 90 45
8 85 43
9 80 40
10 75 37.5
GÍR fréttir | Breytt 12.4.2009 kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
GíR mót nr.1
21.5.2008 | 10:23
Ţá er fyrsta mót ársins í GíR mótaröđinni ađ baki, skemmst er frá ţví ađ segja ađ einungis einn leikmađur spilađi á yfir 30 punktum og sigrađi hann mótiđ međ miklum yfirburđum. Óhćtt er ađ segja ađ vorbragur hafi veriđ á spilamennskunni í Ţorlákshöfn og völlurinn var fljótur ađ refsa ţegar menn lentu utan brautar.
Úrslit urđu eftirfarandi Björgvin var međ 35 punkta, Guđmundur Helgi var međ 29 punkta eins og Finni en Gummi Helgi var betri á seinni níu holunum. Nándarverđlaunin hirtu Bjöggi og Baldur!
Stađan eftir fyrsta mót verđur birt í nćsta bloggi.
GÍR fréttir | Breytt 22.5.2008 kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagsmótaröđin 19.05
20.5.2008 | 10:36
GÍR fréttir | Breytt 21.5.2008 kl. 10:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrsta GíR mót ársins
20.5.2008 | 10:13
Fyrsta mót ársins mun fara fram í Ţorlákshöfn í dag, munu allir međlimir GÍR taka ţátt í mótinu nema Robbi sem er í skólanum og svo er spurning hvort Gummi Helgi finni golfkylfurnar í skúrnum.
Búist er viđ jöfnu og spennandi móti á erfiđum velli! Vindurinn á ađ aukast međ kvöldinu og getur hann haft úrslita áhrif á linksaranum í Höfninni.
Mánudagsmótaröđin hófst í gćr á Oddinum en ekki hafa fariđ neinar sögur af spilamennsku manna ţar!
HJ