Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Mótaröð 2010

Mótaröðin 2010:
11.05.2010 – Mót 1
18.05.2010 – Mót 2
05.06.2010 – Útilegumót (04 – 06 útilega)
21.06.2010 – Mót 3
20.07.2010 – Mót 4
20.08.2010 – 21.08.2010 Meistaramót
11.09.2010 – GÍR-KÍR mót

Bikarkeppnin 2010:
Þeir sem hafna í efstu sætunum í bikarkeppninni 2009 sitja hjá í fyrstu umf. 2010.
Þeir sem sitja hjá í fyrstu umferð:
Bjöggi – meistari síðasta árs
Guðmundur Hrafn
Baldur
Hallgrímur

1. Umferð
a. Robbi – Jói
b. Óli – Gummi Helgi
c. Gústi – Finni
2. Umferð
a. 1.C – Haddi
b. 1.B – Maggi
c. Baldur – Bjöggi
d. Gummi Hrafn – 1.A
3. Umferð
a. 2.B – 2.D
b. 2.C – 2.A

Útilegumótið gefur 1,5 vægi
Meistarmótið gildir sem tvö stök mót í GÍR mótaröðinni.

Verðlaun veitt fyrir besta skor í meistaramóti án forgjafar

Evrópumót
Ákvörðun um næsta evrópumót verður tekin á aðalfundi 2011

Gjaldið fyrir 2010 tímabilið: 10.000 kr.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband