Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2010

Bikarkeppni GíR

Gústi og Haddi spiluđu í átta manna úrslitum í bikarnum í gćr, blíđskapa veđur og Grafarholtiđ í sínu besta formi.  Haddi byrjađi vel og vann fyrstu sex holurnar, Gústi saxađi á forskotiđ og ţegar komiđ var á 12 holu var forskotiđ komiđ í niđur í tvćr holur. Haddi vann ţá ţrjár holur í röđ og tryggđi sér 5/4 sigur.

 Haddi mćtir Baldri í 4 manna úrslitum og Jói mćtir Magga eđa Gumma Helga!


Meistaramót GíR 2010

Meistaramót var spilađ á Garđavelli og Leirdal GKG í sól og strekkings vindi dagana, 19 og 20 ágúst.

Finni leiddi mótiđ eftir fyrsta keppnisdag og vann ţar međ GÍR mót nr.5, á seinni keppnisdegi fćrđist spenna í mótiđ og ţegar yfir lauk voru Jói, Óli og Finni jafnir. Jói var međ flesta punkta á seinni keppnisdeginum og sigrađi ţar međ í GíR móti nr. 6 og tryggđi sér um leiđ sigur á GÍR mótaröđinni 2010.

Jói, Finni og Óli fóru í bráđabana um meistaramóts titilinn og spiluđu fyrstu holuna í Leirdalnum, Jói fór hana á 5 höggum en Óli og Finni á 7 höggum og tryggđi Jói sér ţví sigur á fyrstu umspils holu. Óli Gylfa og Finni spiluđu 18 holuna í Leirdalnum í bráđabana um annađ sćtiđ í GíR meistaramótinu. Finni fór hana á 6 höggum en Óli á 5 og varđ Óli ţví annar í meistaramótinu.

Myndasería kemur innan skamms.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband