Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Ađalfundur GÍR 16.4.2011

Fundur settur kl. 17:09 og mćttir voru Baldur, Jói, Robbi, Gummi Hrafn, Gústi, Maggi og Bjöggi.

Keppnisgjald kr. 15.000.  og skal ţađ hafa veriđ greitt fyrir fyrsta mót.

Innifaliđ í ţví er matur á lokahófinu eftir meistaramótiđ.

Jói og Gummi Hrafn eru í Evrópunefnd


Bikarkeppni 2011

 

Meistarar síđasta árs sitja hjá í fyrstu umferđ. Bikarmeistari Maggi, GÍR Meistari Jói og Baldur útilegumeistari.

Bikarkeppni, fyrsta umferđ verđur ađ klárast 31. maí.  eđa fyrr.  Önnur umferđ klárast fyrir 1. Júlí.  Ţriđja umferđ fyrir 1. Ágúst og úrslit fyrir 1. September.

1 umf.

Gummi Hrafn - Óli,   Finni - Robbi,  Haddi - Gummi Helgi

2 umf.

Gústi vs. Bjöggi,   Balli vs. Jói,  Gummi Hrafn / Óli vs.   Finni / Robbi,  Haddi / Gummi Helgi vs. Maggi

3 umf.

Gústi / Bjöggi vs.  Balli / Jói,  Gummi Hrafn / Óli ,  Finni / Robbi vs.   Haddi / Gummi Helgi / Maggi


Mótaröđin 2011

Nr.DagsetningMótStađsetning
111. maí GÍR – Mót 1Leiran
223. maíGÍR – Mót 2Ţorlákshöfn/Akranes
317-19 júníGÍR - ÚtilegumótFlúđir/Borganes
43. ágústGÍR – Mót 3Akranes/Hveragerđi
510. ágústGÍR – Mót 4Öndverđanes/Kiđjaberg
626-27 ágústGÍR – MeistaramótGKG/eitthvađ
73. septGÍR – GÍR-KÍR mótSetbergiđ
8Ákv. SíđarGÍR - EvrópumótEngland/Foxhill/Spán
914. apríl 2012GÍR – AđalfundurÁkveđiđ síđar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband