Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007

Golfkennsla á Golf Digest

Má til međ ađ benda áhuga sömum kylfingum á The Golf Digest Challenge ţar sem kylfingar fá ćfingaáćtlun og ýmisleg gagnleg hjálpartćki og leiđbeiningar sem eiga ađ lćkka forgjöfina! 

Skemmtilegt síđa sem ćtti ađ hjálpa mönnum í golfinu ţeim algjörlega ađ kostnađarlausu!


Mikki í rugli

Mickelson (sem er í miklu uppáhaldi hjá pabba)Smile er ekki ađ hitta boltann ţessa dagana, kallinn á 5 höggum yfir pari á fyrsta keppnisdegi á CA heimsmótinu í golfi sem fram fer á Miami.

Ég er smeykur um ađ hann ćtti ađ drífa sig á samning hjá Taylor Made svo hann fái nú réttu grćjurnar í hendurnar og fari ađ gera eitthvađ ađ viti!!!!!!


mbl.is Mickelson og Scott léku af sér í Miami
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Big L rokkar

Gaman af ţví ađ strákurinn sé ađ standa sig, hef vađandi trú á ţví ađ hann komist í gegnum niđurskurđinn í ţessu móti.

Óli félagi minn á eflaust eftir ađ bjóđa Birgi Leif Nivea Sun samning ţar sem hann brann illa í Kína ;)


mbl.is Birgir Leifur á parinu eftir 9 holur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mótaskrá 2007

GíR mótaröđin    


Dagssetning   Keppnisstađur

30 maí             Leiran

27 júní            Ţorlákshöfn

25 júlí             Hella

8 ágúst           Borgarnes   

 

Útilegumót GíR

16 júní. Keppnisstađur Kiđjaberg.

Meistaramót GíR    

31 ágúst  og  1. september.  Keppnisstađur Oddurinn

Meistari meistaranna    

8 september.       Keppnisstađur Akranes


Bikarkeppni GíR 2007

Umf. 1    Skal lokiđ f. 29 maí

Gústi - Óli    

Gummi Helgi - Bjöggi    

Umf. 2    Skal lokiđ f. 26. Júní

Haddi - Gústi/Óli    

Jói - Gummi H./Bjöggi    

Finni - Robbi    

Gummi Hrafn - Baldur    

Umf. 3    Skal lokiđ f. 31 júlí

Haddi/Gústi/Óli - Jói/Gummi H/Bjöggi    

Finni/Robbi - Gummi Hrafn/Baldur    

Umf. 4    Skal lokiđ f. 28 ágúst.

Úrslitaleikur 


GíR mót



1. Leikin eru 4 mót í GíR mótaröđinni á hverju sumri, 3 bestu mótin gilda hjá hverjum og einum. Spilađ     er punktakeppni.

2. Leikin er bikarkeppni međ útsláttar fyrirkomulagi, spiluđ er holukeppni međ forgjöf.

3. Útilegumót GíR er leikiđ einu sinni á hverju ári. Spilađ er um titilinn Útilegu meistarinn, punktakeppni

4. Meistaramót GíR er haldiđ einu sinni á ári, mótiđ er tveggja daga mót sem spilađur er höggleikur međ     forgjöf.

5. Meistari meistaranna er síđasta keppni ársins, ađeins ţeir međlimir sem unniđ hafa eitt af ofantöldum     mótum ársins hafa ţátttökurétt.  Ef međlimur hefur unniđ fleiri en eitt mót tekur sćti hans sá                 kylfingur sem lenti í öđru sćti á GíR mótaröđinni. 


GÍR síđan komin aftur í loftiđ!

Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví ađ GíR mundi taka upp fyrri iđju og halda út léttu bloggi, hér verđur hćgt ađ lesa ýmislegt fróđlegt sem viđ kemur golfi og okkar merka félagsskap!

Ađalfundur GíR fyrir áriđ 2007 var haldinn ţann 17. mars síđastliđinn og var mótaskrá ársins sett upp ţar!  Mótaskráin dettur inn á nćstu dögum.

Benda má áhugasömum á eldri síđu GíR sem var á www.girgolf.blogspot.com

HJ 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband