Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Finni fćrist nćr markmiđinu!

Finni BiggiFinni spilađi stórvel á Skaganum nú helgina ţegar Haddi, Gummi og Finni tóku hring á Garđavelli sem er í fantaflottu formi. Finni setti niđur tvo fugla á hringnum og var sjóđandi heitur, endađi á 39 punktum og fékk 1.5 í lćkkun en hann er búinn ađ setja sér markmiđ ađ komast niđur fyrir 20 í sumar. Gummi Hrafn byrjađi međ látum og fékk fugl á fyrstu holunni en hann varđ ađ hćtta leik eftir níu holur ţar sem hann var mjög slćmur í baki.

Mót 2 í Rok og rigningar mótaröđinni!

Jói Sigurvegari og Bjöggi par 3.Jćja loksins kemur smá pistill um mót nr. 2 hjá GíR klúbbnum. Mót nr. 2 fór fram í talsverđri rigningu í Leirunni, spilamennskan var hins vegar mun betri en í móti nr. 1 hjá flest öllum sem tóku ţátt í mótinu. Jói var sjóđandi heitur og fékk loksins lćkkun eftir ađ hafa veriđ á stöđugri uppleiđ síđustu árin, hann kom í hús á 39 punktum. Baldur var í öđru sćti á 37 punktum og Haddi var í ţriđja sćti á 36 punktum.

Bjöggi bćtti sér ţađ upp ađ hafa ekki mćtt í fyrsta mótiđ og tók bćđi nándarverđlaunin í móti nr. 2. Bjöggi var nćstur holu á holu nr. 4 Bergvíkinni  og komst hann nćr holu en Baldur. Hann var svo sá eini sem var inná flöt á 13 holu. 

 

Gummi Helgi, Finni og Óli Gylfa voru fjarverandi í ţessu móti.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Mót 1 á, Nivea for men - mótaröđ GíR

Fyrsta mót GíR fór fram í Ţorlákshöfn í gćr, mótiđ einkenndist af roki, rigningu og miklum sandi.  Baldur hafđi sigur međ ţriggja punkta forskoti á Jóhann sem var hins vegar sjóđandi heitur á par 3 brautunum, hann tryggđi sér bćđi nándarverđlaunin sem vSigurvegarar 1 mótoru í bođi á ţessu fyrsta móti ársins. 

Helstu tilţrifin í holli tvö voru tveir fuglar hjá Gumma og Hadda en Gummi bćtti svo um betur ţegar hann sló í rauđa teigmerkiđ á níunda teig og boltinn kastađist til baka á stíg sem var fyrir aftan teiginn (náđi s.s. ekki framfyrir kvennateig). Óli Gylfa var ađ venju hrađur í niđursveiflunni sem varđ einu sinni til ţess ađ hann náđi ekki fram fyrir kvennateiginn.

Eins og áđur sagđi náđi Jói báđum nándarverđlaununum á ţriđju og tíundu holu, en annnars var skoriđ á ţessu fyrsta móti ársins ekki hátt en sigurvegarinn var á 31 punkt en sá sem kom síđastur var á 19 punktum.

Gestaspilari í Ţessu móti var hinn gamalkunni handknattleiksmađur úr gullaldarliđi Víkings Páll Björgvinsson, hann var beinskeittur međ drćverinn en ekki liggja fyrir upplýsingar um frammistöđu hans í ţessu móti.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband