Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009
Ađalfundur 18.4 2009
18.4.2009 | 20:15
Fundargerđ:
Mćttir á réttum tíma - Finni, Haddi, Jói, Berti, Bjöggi, Balli, Gústi
Útilegumót - 5-7. júní (Öndverđarnes)
Meistaramót - 28.29 ágúst
Slutmót - 19 september
GíR mótaröđin:
Mót 1 - 26. maí
Mót 2 - 29. júní
Mót 3 - 7. júlí
Mót 4 - 11. ágúst
Bikarkeppni GíR:
1 umf.
1.Gummi - Robbi
2.(Maggi) - Baldur
3. Jói - Gústi
Sitja hjá - Gummi Helgi, Haddi, Finni, Óli og Bjöggi
2 umf.
1. Sigurvegari úr leik nr. 3 í 1 umf. - Bjöggi
2. Gummi Helgi - sigurvegari úr leik 1 í 1 umf.
3. Finni - Haddi
4. Óli - sigurvegari úr leik 2 í 1 umf.
3 umf.
Sigurveg. 1 - Sigurveg. 3
Sigurveg. 2 - Sigurveg. 4
Ţeir sem hafna í efstu sćtunum í bikarkeppninni 2009 sitja hjá í fyrstu umf. 2010
Punktagjöf
Mót gefa neđangreinda punkta:
1 250
2 150
3 95
4 70
5 55
6 50
7 45
8 43
9 40
10 37.5
11 35.0
Útilegumótiđ gefur 1,5 vćgi
Meistarmótiđ gildir sem tvö stök mót í GÍR mótaröđinni.
Texas scramble mót : 12 júní
Veiđimótiđ :
Ţátttökugjöld mótaröđ 2009: 8.000
Ađalfundur - Dagskrá 18.4
17.4.2009 | 09:11
Kl.12.00 - Golf í Sandgerđi, Ţorlákshöfn eđa Grindavík.
Kl.18.15 - Mćting heima hjá Finna (ađalfundur hefst kl. 18.30)
- Kosning um inntöku nýs lims.
- Mótaskrá 2009, mótaröđin og bikarkeppnin.
- Umrćđur um breytingu á stigagjöf og mótum
- Önnur mál
Kl.20.00 Matur á Eldbökunni (göngufćri frá Finna, Finni sér um ađ panta borđ)
Kl.21.30 KíRnar mćta á svćđiđ eftir annasaman dag međ börnum og kvöldverđ á Saffran.
Ađalfundur GÍR!
12.4.2009 | 23:05
Ađalfundurinn verđur haldinn heima hjá Finna laugardaginn 18. apríl!
GÍR fréttir | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hugleiđing um breytingu á stigagjöf!
5.4.2009 | 13:00
Ţar sem ţađ styttist í ađalfundinn legg ég til ađ breyting verđi gerđ á stigagjöf á GÍR mótaröđinni og viđ notumst viđ ţađ kerfi sem er í gangi á PGA mótaröđinni í keppninni um Fedex bikarinn. Hér ađ neđan má sjá stigakerfiđ eins og ţađ er fyrir mót á PGA mótaröđinni í fremri dálk og í aftari dálkinum er stigakerfiđ eins og ţađ er fyrir önnur mót en stórmótin á PGA mótaröđinni.
Menn geta velt ţessu lítillega fyrir sér fyrir ađalfundinn ţar sem ég legg til ađ kosiđ verđi um ţessa breytingu.
Legg til ađ stigin í fremri dálkinum verđi í bođi fyrir sigur á meistaramótinu og útilegumótinu, stigaröđin í aftari dálkinum verđi fyrir sigur í mótaröđinni.
Sćti
1 500 250
2 300 150
3 190 95
4 135 70
5 110 55
6 100 50
7 90 45
8 85 43
9 80 40
10 75 37.5
GÍR fréttir | Breytt 12.4.2009 kl. 23:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)