Hugleiðing um breytingu á stigagjöf!

Þar sem það styttist í aðalfundinn legg ég til að breyting verði gerð á stigagjöf á GÍR mótaröðinni og við notumst við það kerfi sem er í gangi á PGA mótaröðinni í keppninni um Fedex bikarinn. Hér að neðan má sjá stigakerfið eins og það er fyrir mót á PGA mótaröðinni í fremri dálk og í aftari dálkinum er stigakerfið eins og það er fyrir önnur mót en stórmótin á PGA mótaröðinni.
Menn geta velt þessu lítillega fyrir sér fyrir aðalfundinn þar sem ég legg til að kosið verði um þessa breytingu.
Legg til að stigin í fremri dálkinum verði í boði fyrir sigur á meistaramótinu og útilegumótinu, stigaröðin í aftari dálkinum verði fyrir sigur í mótaröðinni.

Sæti
1 500 250
2 300 150
3 190 95
4 135 70
5 110 55
6 100 50
7 90 45
8 85 43
9 80 40
10 75 37.5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband