Meistari meistaranna

Í kvöld mun fyrsta GíR mót ársins fara fram á Bakkakots velli, mótiđ er lokađ ţar sem sigurvegarar úr keppnum síđasta árs munu mćtast og spila um titilinn meistari meistaranna.

Ţátttakendur hafa tekiđ undirbúninginn í veturinn svolítiđ sérhćft og verđur hér rennt yfir vetrardagskrána hjá mönnum og spáđ í sigurlíkur kylfinganna.

Baldur - Fjármála og skrifstofu hefur veriđ ađ spila mikiđ erlendis og ţví má búast viđ ađ hann ströggli ađeins á flötunum ţar sem rennsliđ á Bakkakotsvelli er ekki alveg ţađ sama og í USA.  Baldur fékk sér nýtt sett í vetur (Ping i10) og verđur hann ţví ađ teljast sigurstranglur í kvöld.

Gummi - Auglýsingagúrúinn hefur hallađ sér meira ađ kellingum og djamminu í vetur og hefur hans golf ţjálfun ţví meira veriđ á andlegu nótunum, engu ađ síđur sáust góđir taktar hjá honum í Ţorlákshöfn á dögunum ţar sem spilamennska hans međ járnunum var til stakrar prýđi.

Haddi - Íţróttakennarinn hefur ekki ćft sem skyldi í vetur, hefur veriđ ađ sinna golfkennslu auk ţess ađ vera í námi. Ćfingamagniđ er ekki mikiđ en eiga samt eflaust eftir ađ skila sér í sumar, Haddi hefur sett stefnuna á ađ vinna tvöfalt í ár.

Jói - Slökkviliđsmađurinn hefur ćft í laumi í vetur auk ţess sem hann hefur fariđ erlendis til ţess ađ spila golf, forvitnilegt verđur ađ sjá hvort Jói mćti međ nýjan drćver í fyrsta mót sumarsins ţar sem gamli drćverinn hans (TaylorMade 580) er ólöglegur.

Megi besti kylfingurinn vinna! 

Kveđja Pćlarinn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband