GíR mót



1. Leikin eru 4 mót í GíR mótaröđinni á hverju sumri, 3 bestu mótin gilda hjá hverjum og einum. Spilađ     er punktakeppni.

2. Leikin er bikarkeppni međ útsláttar fyrirkomulagi, spiluđ er holukeppni međ forgjöf.

3. Útilegumót GíR er leikiđ einu sinni á hverju ári. Spilađ er um titilinn Útilegu meistarinn, punktakeppni

4. Meistaramót GíR er haldiđ einu sinni á ári, mótiđ er tveggja daga mót sem spilađur er höggleikur međ     forgjöf.

5. Meistari meistaranna er síđasta keppni ársins, ađeins ţeir međlimir sem unniđ hafa eitt af ofantöldum     mótum ársins hafa ţátttökurétt.  Ef međlimur hefur unniđ fleiri en eitt mót tekur sćti hans sá                 kylfingur sem lenti í öđru sćti á GíR mótaröđinni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband