Útilegumót 2K10 - úrslit
13.7.2010 | 16:20
Útilegumótiđ tók óvćnta stefnu ţetta áriđ, ferđinni var heitiđ á Apavatn en endađi í Varmalandi í bongó blíđu og 20 stiga hita. Gústi tók suđurleiđina og endađi hann í 6 tíma ferđalagi. Spilađ var á Hamri í Borgarnesi og var völlurinn uppá sitt besta. Skoriđ var ágćtt en greinilegt ađ sumir eru vanari ađ spila í USA (sól og hiti) en hinir.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Baldur tryggđi sér sigur enn einu sinni og er hann á húrrandi siglingu í lćkkun á forgjöf ţessa dagana. Jói og Gústi enduđu báđir á 35 punktum en Gústi var betri á seinni 9 holunum. Ađrir voru verri og var síđasti mađur međ 29 punkta. Gummi Helgi tók fyrri nándarverđlaunin á annarri holu og Baldur ţau seinni á áttundu holu.
Baldur er kominn međ nokkuđ ţćgilegt forskot á mótaröđinni en Jói er ađ veita honum smá samkeppni. Í liđakeppninni var mikil spenna og voru tvö liđ jöfn ađ stigum, Jói og félagar unnu á fleiri samanlögđum punktum á seinni níu.
Maggi spilađi á Flúđum og skildi ekkert í ţví afhverju enginn var á svćđinu, lagđi inn kćru til mótanefndar en hafđi ekki erindi sem erfiđi. Bjöggi var forfallađur vegna tvíburana og var of illa sofinn og treysti sér ekki til mćta.
Ađrir voru mćttir og skal taka fram ađ Gummi Helgi mćtti í útileguna í fyrsta sinn, eitt klapp fyrir honum og hans fjölskyldu.
Flokkur: GÍR fréttir | Breytt s.d. kl. 16:21 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.