Fćrsluflokkur: Reglur GíR
Golfkennsla á Golf Digest
23.3.2007 | 11:00
Má til međ ađ benda áhuga sömum kylfingum á The Golf Digest Challenge ţar sem kylfingar fá ćfingaáćtlun og ýmisleg gagnleg hjálpartćki og leiđbeiningar sem eiga ađ lćkka forgjöfina!
Skemmtilegt síđa sem ćtti ađ hjálpa mönnum í golfinu ţeim algjörlega ađ kostnađarlausu!
Reglur GíR | Breytt s.d. kl. 12:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
GíR mót
21.3.2007 | 23:25
1. Leikin eru 4 mót í GíR mótaröđinni á hverju sumri, 3 bestu mótin gilda hjá hverjum og einum. Spilađ er punktakeppni.
2. Leikin er bikarkeppni međ útsláttar fyrirkomulagi, spiluđ er holukeppni međ forgjöf.
3. Útilegumót GíR er leikiđ einu sinni á hverju ári. Spilađ er um titilinn Útilegu meistarinn, punktakeppni
4. Meistaramót GíR er haldiđ einu sinni á ári, mótiđ er tveggja daga mót sem spilađur er höggleikur međ forgjöf.
5. Meistari meistaranna er síđasta keppni ársins, ađeins ţeir međlimir sem unniđ hafa eitt af ofantöldum mótum ársins hafa ţátttökurétt. Ef međlimur hefur unniđ fleiri en eitt mót tekur sćti hans sá kylfingur sem lenti í öđru sćti á GíR mótaröđinni.